Netöryggi - vörumst netsvindl Image

Netöryggi - vörumst netsvindl

Netöryggi - vörumst netsvindl

Ekki láta plata þig á netinu

Í dag líður ekki sá dagur þar sem virkir netnotendur hitta á netsvindl.

Við tökum ekki alltaf eftir því og kunnum ekki alltaf að þekkja það. Þó við föllum ekki fyrir öllu þá eru þau útum allt. Sumir fá í símann að slá inn auðkennið sitt upp úr þurru. Tilboð á netinu þar sem 30.000 kr skór eru á 5.990 eða að við þurfum að setja inn upplýsingar um okkur til að geta fengið pakka á pósthúsinu.


Það er talið á milljörðum það svindl sem íslendingar falla fyrir árlega.


Á þessu 3ja tíma námskeiði lærir þú að varast hætturnar og hvernig þú auðkennir hvort hlutir séu "réttir" eða ekki.


Kennari Vilberg Helgason

Verð: 11900

Skrá mig